Jóga á meðgöngu Treystu, gefðu eftir og taktu á móti! í jóga á meðgöngu gerum við æfingar fyrir huga, sál og líkama. Í tímunum gerum við öndunaræfingar (Pranayama) sem gott eru að æfa á meðgöngunni og gera í fæðingunni. Við stundum hugleiðslur með möntrusöng sem samstilla og styrkja taugakerfið okkar og þar af leiðandi barnsinsContinue reading “Meðgöngujóga hjá Faðmi”
Tag Archives: meðgöngujóga
Kostir þess að stunda meðgöngujóga!
Kostirnir þess að stunda meðgöngu jóga eru margvíslegir og mæla ljósmæður og læknar eindregið með því að konur stundi jóga á meðgöngunni þar sem það styrkir bæði líkamann og sál og dregur úr líkum á inngripi í fæðingu. Ná fókus og slökun í fæðingu:Það sem má einna helst nefna er að jóga ástundun hjálpar tilContinue reading “Kostir þess að stunda meðgöngujóga!”