Einkatímar í meðgöngujóga

Ásamt því að bjóða upp á hóp tíma í sal, bíður Faðmur einnig upp á einkatíma í meðgöngujóga. Einkatímarnir eru hentugir ef að konan á erfitt með að komast í meðgöngujógatíma hvort sem það er vegna líkamlegra eða andlegra kvilla eða vegna þess að tímasetning hentar ekki. Í boði er að koma í Faðm eða heim til konunnar. Verð fyrir klukkutímann: 15000kr. Einnig geta nokkrar hópað sig saman og nýtt tímana saman. Fyrirspurnir og tímabókun: jenny@fadmur.is

%d