Meðgöngusund hjá Faðmi

Á haustönn 2021 mun Faðmur Jógastúdíó byrja að bjóða upp á meðgöngusund ásamt meðgöngujóga og mömmujóga tímum. Meðgöngusund er leikfimi í vatni fyrir barnshafandi konur og er aðaláherslan á stöðugleikaþjálfun fyrir mjaðmir og mjóbak. Meðgöngusund er vinsælt á meðgöngunni þar sem að konan finnur fyrir léttleika í vatninu og á auðvelt með að hreyfa sig.Continue reading “Meðgöngusund hjá Faðmi”