Á haustönn 2021 mun Faðmur Jógastúdíó byrja að bjóða upp á meðgöngusund ásamt meðgöngujóga og mömmujóga tímum. Meðgöngusund er leikfimi í vatni fyrir barnshafandi konur og er aðaláherslan á stöðugleikaþjálfun fyrir mjaðmir og mjóbak. Meðgöngusund er vinsælt á meðgöngunni þar sem að konan finnur fyrir léttleika í vatninu og á auðvelt með að hreyfa sig.Continue reading “Meðgöngusund hjá Faðmi”
Author Archives: Faðmur
Meðgöngujóga í Hafnarfirði
Faðmur Jógastúdíó býður upp á meðgöngujóga í Hafnarfirði. Faðmur er með aðstöðu í samstarfi við Jógahúsið í Lífsgæðasetrinu á Suðurgötu í Hafnarfirði. Ásamt því að bjóða upp á meðgöngujóga er Faðmur með mömmujóga tíma eða ungbarnajóga að öðru nafni. Það var kominn tími til að Hafnarfjörður færi að bjóða upp á meðgöngujóga. Jenný kennari ogContinue reading “Meðgöngujóga í Hafnarfirði”
Meðgöngujóga hjá Faðmi
Jóga á meðgöngu Treystu, gefðu eftir og taktu á móti! í jóga á meðgöngu gerum við æfingar fyrir huga, sál og líkama. Í tímunum gerum við öndunaræfingar (Pranayama) sem gott eru að æfa á meðgöngunni og gera í fæðingunni. Við stundum hugleiðslur með möntrusöng sem samstilla og styrkja taugakerfið okkar og þar af leiðandi barnsinsContinue reading “Meðgöngujóga hjá Faðmi”
Kostir þess að stunda meðgöngujóga!
Kostirnir þess að stunda meðgöngu jóga eru margvíslegir og mæla ljósmæður og læknar eindregið með því að konur stundi jóga á meðgöngunni þar sem það styrkir bæði líkamann og sál og dregur úr líkum á inngripi í fæðingu. Ná fókus og slökun í fæðingu:Það sem má einna helst nefna er að jóga ástundun hjálpar tilContinue reading “Kostir þess að stunda meðgöngujóga!”