
Velkomin í Faðm
Jenný klínískur dáleiðari og veitir meðferðartíma í Hugrænni Endurforritun fyrir börn, ungmenni og fullorðna. Hafðu samband á jenny@fadmur.is eða í síma 6973991. Einnig býður Jenný upp á netnámskeið í Friðsælli fæðingu og námskeið til að léttast á auðveldan og heilbrigðan máta.

Langar þig að léttast fljótt og auðveldlega? Í prógramminu ferðu í djúpa vinnu þar sem þú lærir að tengjast líkamanum á ný, hlusta á raunverulegar þarfir og endurforrita vana og mynstur sem hafa staðið í vegi fyrir þyngdartapi og varanlegum árangri. Lesa meira!
Þjónusta í boði

Er dásamleg dáleiðslumeðferð til að hjálpa einstaklingum að vinna úr sálrænum vandamálum sem og líkamlegum. Árangurinn er oft töfrum líkastur og hægt að vinna með svo margt á svo stuttum tíma.

Dáleiðsluslökun er í raun leidd djúpslökun. Í þessu slökunarástandi er hægt að vinna með undirvitundina og gera þar dásamlegar breytingar, eins og að losa um kvíða, stress og streitu allt eftir því hvert markmið slökunarinnar er.

Friðsæl Fæðing
Hvort sem að þú vilt verkjalausa fæðingu, kvíðir fæðingunni, upplifir einhverja andlega vanlíðan eða vilt nýta prógrammið til að róa huga og taugakerfið þitt á meðgöngunni og bæta við þig fróðleik þá er þetta prógramm svo sannarlega fyrir þig!

Í meðgöngusundi hjá Faðmi leggjum við áherslu á líkamlegar æfingar, grindarbotns æfingar, öndunaræfingar sem eru bæði góðar á meðgöngunni og í fæðingunni og styrkjum taugakerfi móðurinnar og þar af leiðandi barnsins líka með slökun og ljúfum æfingum.

Kostir þess að stunda meðgöngujóga eru margvíslegir. Jóga hjálpar móður að tengjast sjálfri sér og barninu á meðgöngunni. Jóga ástundun býr einnig móður undir fæðinguna og styrkir bæði líkamann og andlegu hliðina svo auðveldara getur verið að takast á við fæðinguna og móðurhlutverkið.

Restorative yoga eða endurnærandi jóga eru slakandi jógastöður sem næra og endurnæra taugakerfið okkar. Stöðurnar hreinsa og róa hugann og losa um spennu í líkamanum, tilvalið fyrir þreytta foreldra eða þá sem að vilja vera besta útgáfan af sjálfum sér með sem minnstri fyrirhöfn.

Ertu að leita að einhverju skemmtilegu að gera fyrir vinahópinn þinn, hópefli fyrir vinnuna eða fyrir gæsun? Þá gæti Vín og hláturjóga verið málið 😀 Tíminn er rúmur hálftími og byrjar á Vínjóga og svo er farið í smá hláturjóga.

Lífsbætandi möntrur
Lestu eina möntru á dag og leyfðu þér að hugleiða hana eða notaðu bunkann sem nokkra mínútna hugleiðslu. Þessar möntrur fá okkur til að skilja að við sköpum okkar lífshamingju með hugsunum okkar. Tilvalið að nýta sjálfur eða sem tækifærisgjöf.
Lestu bloggið:
Greinar og fleira um Jenný hjá Faðmi
Dáleiðsluslökun fyrir Hamingjudaga í HFJ
Á meðan á slökuninni stendur beinum við athyglinni að jákvæðum hugsunum…
Magnaður innri heilunarmáttur
Hugræn endurforritun hjálpaði mér að sjá af hverju ég upplifði kvíðann…
Fyrirtæki vikunnar
Við hittum eigandann Jenný Maggý Rúriksdóttur til að kynnast rekstrinum.
Skráðu þig!
Skrifaðu emailið þitt hér að neðan og vertu með
Meðgöngusundið hjá Faðmi er æði, virkilega góðar æfingar og þægilegt andrúmsloft í tímunum og svo er slökunin í lokin fullkominn endir á tímanum. Finn alltaf þegar ég kem heim hversu gott meðgöngusundið var fyrir líkamann og hvað líkamanum líður vel eftirá. Mæli virkilega mikið með þessum tímum!
Faðmur er nafn með sönnu, maður er bókstaflega tekin í faðm. Virkilega huggulegt og vinalegt námskeið þar sem tækifæri gefst á að samvinna æfingar með barnið.
Jenny kennari er persónuleg, hlý og akkurat fullkomin styrkur sem þarf á meðgöngu. Æfingarnar eru fjölbreyttar, engin æfing er eins og mismunandi áskoranir í hverjum tima. Ég fer heim full af orku, gleði og styrk eftir alla tíma. Mæli svo hiklaust með með meðgönguyoga hjá Faðmi.
Ég var búin að fara til sálfræðinga og fara á allskonar námskeið í mörg mörg ár og eyða tugþúsundir í ýmisslegt sem að virkaði aldrei nógu vel. Ég fór í Hugræna Endurforritun hjá Jenný og ég vildi óska þess að mér hefði dottið það í hug fyrr! Þvílík breyting á líðan minni eftir einn tíma! Ég fékk einnig smá heimavinnu sem að gerði batann enn hraðari en ég ætla svo sannarlega að koma aftur og mæli hundrað prósent með fyrir alla sem vilja bæta líf sitt á einhvern máta

